Back to All Events

Reykjavík, Iceland - Vladimir Waltham & Elfa Rún Kristinsdóttir at the Hannesarholt

  • Hannesarholt 10 Grundarstígur Reykjavík, 101 Iceland (map)

A short program of classical duos for violin and cello on period instruments featuring Vladimir Waltham (cello) & Elfa Rún Kristinsdóttir (violin)

Fimmtudagskvöld í Hannesarholti: Music in Familiar Spaces

Fiðluleikarinn Elfa Rún Kristinsdóttir og sellóleikarinn Vladimir Waltham munu leika fyrir gesti Hannesarholts fimmtudagskvöldið 21.12. milli kl. 19:30 og 20:30.

Tónleikarnir verða með óhefðbundnu sniði, en leikið verður í miðjum veitingastofum, í bókastofu og víðar í húsinu. Ekki er aðgangseyrir á tónleikana, en í afgreiðslu verður kassi og posi fyrir frjáls framlög áheyrenda.

Borðapantanir í s. 511 1904 eða hér á Facebook Messenger

25498107_1738401166234433_7730524997683587994_n.jpg